7. júní 2016
Þrír nýir félagar hafa bæst í félagatal Viðskiptaráðs síðustu vikurnar. Þeir eru eftirfarandi:
ANKRA
- Sprotafyrirtæki sem þróar og markaðssetur fæðubótaefni og húðvörur sem vinna saman að bættu útliti og líðan bæði innan frá sem og utan.
Wasabi Iceland
- Sprotafyrirtæki sem ræktar hágæða wasabi í gróðurhúsum með hreinu íslensku vatni og grænni orku til útflutnings.
Lilja Kristjánsdóttir (einstaklingsaðild)
Viðskiptaráð býður nýja félaga velkomna í hópinn og hlakkar til árangursríks samstarfs á komandi árum.