Viðskiptaráð Íslands

Aukið frumkvæði fyrirtækja

Þór Sigfússon, framkvæmdastjóri Verslunarráðs, kallaði eftir auknu frumkvæði íslenskra fyrirtækja á morgunverðarfundi Íslandsbanka í gær.

Í erindi Þórs kemur fram að mikil tækifæri liggja fyrir einkafyrirtæki í þjónustu sem hið opinbera sinnir að mestu í dag.

"Afturhvarf til fortíðar",   erindi Þórs Sigfússonar.

Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026