Í gær 22. september kom út bók Þórs Sigfússonar, Straumhvörf - útrás íslensks viðskiptalífs og innrás erlendra fjárfesta til Íslands. Bók sem á erindi við alla stjórnendur í dag og þá sem hafa áhuga á íslensku viðskiptalífi.
Sjá nánar um bókina.