Viðskiptaráð Íslands

Nýr starfsmaður á skrifstofu

Hulda Sigurjónsdóttir er nýr starfsmaður á skrifstofu Viðskiptaráðs Íslands. Hún mun sinna margvíslegum verkefnum, s.s. útgáfu ATA Carnet skírteina, upprunavottorðum, síma og móttöku.

Hulda hefur fjölbreytta menntun og reynslu að baki.  Hún hefur stúdentspróf frá FB, sveinspróf í kjólasaum og diploma í förðunarfræði.  Hún bjó í Madrid og Kuala Lumpur síðustu tvö árin, en hefur nú kastað akkeri á Íslandi.

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024