Viðskiptaráð Íslands

Viðskiptaráð verðlaunar afburðanámsmenn við útskrift HR

Viðskiptaráð Íslands veitti þremur nemendum úr viðskiptadeild, lagadeild og tækni- og verkfræðideild viðurkenningu fyrir frábæran námsárangur við útskrift HR laugardaginn 14. janúar s.l.

 

 

Eftirtaldir hlutu verðlaun Viðskiptaráðs:

  • Dúx lagadeildar - Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason
  • Dúx viðskiptadeildar - Aldís Arna Tryggvadóttir
  • Dúx tækni- og verkfræðideildar - Guðbjartur Jón Einarsson

Í viðurkenningarskyni fengu nemendurnir til eignar styttu af sigurgyðjunni Nike eftir listamanninn Hallstein Sigurðsson.

 

 

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024