Viðskiptaráð Íslands

Viðskiptaráð verðlaunar afburðanámsmenn við útskrift HR

Viðskiptaráð Íslands veitti þremur nemendum úr viðskiptadeild, lagadeild og tækni- og verkfræðideild viðurkenningu fyrir frábæran námsárangur við útskrift HR laugardaginn 14. janúar s.l.

 

 

Eftirtaldir hlutu verðlaun Viðskiptaráðs:

  • Dúx lagadeildar - Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason
  • Dúx viðskiptadeildar - Aldís Arna Tryggvadóttir
  • Dúx tækni- og verkfræðideildar - Guðbjartur Jón Einarsson

Í viðurkenningarskyni fengu nemendurnir til eignar styttu af sigurgyðjunni Nike eftir listamanninn Hallstein Sigurðsson.

 

 

Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026