Viðskiptaráð Íslands veitti þremur nemendum úr viðskiptadeild, lagadeild og tækni- og verkfræðideild viðurkenningu fyrir frábæran námsárangur við útskrift HR laugardaginn 14. janúar s.l.
Eftirtaldir hlutu verðlaun Viðskiptaráðs:
Í viðurkenningarskyni fengu nemendurnir til eignar styttu af sigurgyðjunni Nike eftir listamanninn Hallstein Sigurðsson.