Viðskiptaráð Íslands

Gerðardómur Viðskiptaráðs - skjót og örugg leið fyrir viðskiptalífið

Á vegum Viðskiptaráðs starfar sérstakur gerðardómur. Gerðardómur Viðskiptaráðs býður aðilum upp á að fá niðurstöðu í viðskiptadeilum með skjótum og öruggum hætti.

Gerðardómur VÍ býður aðilum jafnframt upp á aðstoð við að leysa viðskiptadeilur með sérstakri sáttamiðlun (e. mediation).

Nánari upplýsingar má finna í  nýjum kynningarbæklingi um Gerðardóm Viðskiptaráðs (á pdf. formi).

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024