Viðskiptaráð Íslands

Gerðardómur Viðskiptaráðs - skjót og örugg leið fyrir viðskiptalífið

Á vegum Viðskiptaráðs starfar sérstakur gerðardómur. Gerðardómur Viðskiptaráðs býður aðilum upp á að fá niðurstöðu í viðskiptadeilum með skjótum og öruggum hætti.

Gerðardómur VÍ býður aðilum jafnframt upp á aðstoð við að leysa viðskiptadeilur með sérstakri sáttamiðlun (e. mediation).

Nánari upplýsingar má finna í  nýjum kynningarbæklingi um Gerðardóm Viðskiptaráðs (á pdf. formi).

Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026