Á vegum Viðskiptaráðs starfar sérstakur gerðardómur. Gerðardómur Viðskiptaráðs býður aðilum upp á að fá niðurstöðu í viðskiptadeilum með skjótum og öruggum hætti.
Gerðardómur VÍ býður aðilum jafnframt upp á aðstoð við að leysa viðskiptadeilur með sérstakri sáttamiðlun (e. mediation).
Nánari upplýsingar má finna í nýjum kynningarbæklingi um Gerðardóm Viðskiptaráðs (á pdf. formi).