Viðskiptaráð Íslands og Deloitte héldu nýverið sameiginlegan morgunverðarfund á Nordica hóteli um erlent vinnuafl. Erindi fluttu Jóhanna Waagfjörd framkvæmdastjóri Haga, Páll Jóhannesson forstöðumaður skatta- og lögfræðisviðs Deloitte og Þóra Margrét Þorgeirsdóttir viðskiptalögfræðingur hjá Deloitte. Erlendur Hjaltason forstjóri Exista og formaður Viðskiptaráðs setti fundinn, en fundarstjóri var Margrét Sanders framkvæmdastjóri rekstrar Deloitte.
Erindi Erlendar Hjaltasonar
Erindi Jóhönnu Waagfjörð
Erindi Páls Jóhannessonar
Erindi Þóru Margrétar Þorgeirsdóttur