Viðskiptaráð Íslands

Erlent vinnuafl - allra hagur

Viðskiptaráð Íslands og Deloitte héldu nýverið sameiginlegan morgunverðarfund á Nordica hóteli um erlent vinnuafl. Erindi fluttu Jóhanna Waagfjörd framkvæmdastjóri Haga, Páll Jóhannesson forstöðumaður skatta- og lögfræðisviðs Deloitte og Þóra Margrét Þorgeirsdóttir viðskiptalögfræðingur hjá Deloitte. Erlendur Hjaltason forstjóri Exista og formaður Viðskiptaráðs setti fundinn, en fundarstjóri var Margrét Sanders framkvæmdastjóri rekstrar Deloitte.

Erindi Erlendar Hjaltasonar

Erindi Jóhönnu Waagfjörð

Erindi Páls Jóhannessonar

Erindi Þóru Margrétar Þorgeirsdóttur

Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026