Viðskiptaráð Íslands

Ný stjórn Viðskiptaráðs Íslands

Úrslit í kosningu til formanns og stjórnar Viðskiptaráðs Íslands, voru eftirfarandi:

Formaður Stjórnar Viðskiptaráðs: Erlendur Hjaltason.

Í stjórn:
Ingólfur Helgason, Kaupþing banki, Halla Tómasdóttir, Auður Capital, Katrín Pétursdóttir, Lýsi  , Kristin Jóhannesdóttir, Baugur Group, Halldór J. Kristjánsson, Landsbanki Íslands, Knútur Hauksson, Hekla, Þór Sigfússon, Sjóvá, Lárus Welding, Glitnir, Hildur Árnadóttir, Bakkavör Group, Tómas Már Sigurðsson, Alcoa, Hermann Guðmundsson, N1, Róbert Wessman, Actavis Group, Þórður Magnússon, Eyrir Invest, Ari Edwald, 365, Jón Sigurðsson, Össur
Hreggviður Jónsson, Veritas Capital, Margrét Pála Ólafsdóttir, Hjallastefnan
Guðmundur Kristjánsson, Brim

Í varastjórn voru kjör:
Friðrik Sophusson, Landsvirkjun, Jón Þórisson, VBS fjárfestingarbanki, Gunnar Sverrisson, ÍAV, Kristján Loftsson, Hvalur, Finnur Árnason, Hagar, Þórdís Sigurðardóttir, Teymi, Þórður Sverrisson, Nýherji, Lárus Ásgeirsson, Marel, Tryggvi Þór Herbertsson, Askar Capital, Steinn Logi Björnsson, Húsasmiðjan
Þórður Guðmundsson, Hátækni, Svava Johansen NTC, Jón Sigurðsson, FL Group, Ásdís Halla Bragadóttir, EVA Consortium, Ragnar Guðmundsson, Norðurál, Þórður Friðjónsson, OMX Kauphöll Íslands, Magnea Þórey Hjálmarsdóttir, Flugleiðahótel, Svanbjörn Thoroddsen, Straumur Burðarás
Gunnar Sturluson, Logos

Framkvæmdastjórn kýs sér varaformann og þrjá úr hópi aðalmanna sem ásamt formanni mynda 5 manna framkvæmdastjórn VÍ.

Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026