Viðskiptaráð Íslands

Hádegisfyrirlestur um uppgjör í erlendum gjaldmiðlum

Hagfræðingur Viðskiptaráðs, Frosti Ólafsson, hélt erindi um uppgjör og skráningu hlutabréfa í erlendum gjaldmiðli og afleiðingar þess fyrir peningastefnu Seðlabankans á hádegisverðarfundi Félags löggiltra endurskoðenda nú í dag. Að erindi loknu svaraði Frosti spurningum ásamt lögfræðingi ráðsins, Haraldi I. Birgissyni.

Erindið hét Uppgjör í erlendum gjaldmiðlum - eðlileg afleiðing alþjóðavæðingar og má nálgast hér.

Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026