Af óviðráðanlegum ástæðum var ákveðið að fresta morgunverðarfundi Viðskiptaráðs Íslands og Glitnis sem átti að fara fram í morgun. Viðskiptaráð og Glitnir biðja skráða gesti forláts á þessu.