Viðskiptaráð Íslands

Harvard - um Ísland

Staðsetning: Hilton Reykjavík Nordica, Salur A

Áðurnefndum fundi Harvard: Um Ísland sem halda átti á morgun, miðvikudaginn 1. október, kl. 8.15.  Vegna atburða síðustu daga í íslensku fjármálalífi hefur fundinum verið frestað, en gert er ráð fyrir að hann verði haldinn á næstu vikum og verður hann þá auglýstur sérstaklega.  

f.h. aðstandenda fundarins; Glitnis, Viðskiptaráðs Íslands, Háskólans í Reykjavík og Félags um fjárfestatengsl, 

Finnur Oddsson,

Framkvæmdastjóri VÍ


ÁSKORANIR OG LAUSNIR

– höfðu matsfyrirtækin rétt fyrir sér?

Dr. Aldo Musacchio, prófessor við Harvard háskóla hefur að frumkvæði Glitnis og Viðskiptaráðs lokið við gerð úttektar (e. case study) um íslenskt efnahagslíf. Í úttektinni fjallar Dr. Musacchio um þær áskoranir sem blasa við Íslandi nú við lok mikils þensluskeiðs og í skugga einnar alvarlegustu fjármálakreppu síðari tíma.

Það er okkur mikil ánægja að bjóða þér til morgunverðarfundar þar sem Dr. Musacchio mun fjalla um úttektina og gera grein fyrir mögulegum lausnum sem hann sér við þessum áskorunum.

Fundurinn fer fram á Hilton Reykjavik Nordica hótelinu (ráðstefnusal A) miðvikudaginn 1. október nk. og hefst stundvíslega kl. 8.15.

DAGSKRÁ

8.00        Húsið opnað, léttur morgunverður

8.15        Ræðumenn:
                Lárus Welding, forstjóri Glitnis, setur fundinn
                Dr. Aldo Musacchio, prófessor við Harvard Business School:
                Reassessing Iceland’s Development Strategy in Turbulent Times

9.00        Pallborðsumræður:
                Lárus Welding, forstjóri Glitnis
                Jónas Fr. Jónsson, forstjóri Fjármálaeftirlitsins
                Friðrik Már Baldursson, prófessor við Háskólann í Reykjavík
                Illugi Gunnarsson, alþingismaður

9.30        Fundi slitið

Umræðum stýrir Tryggvi Þór Herbertsson, efnahagsráðgjafi ríkisstjórnarinnar.

Vinsamlega tilkynntu þátttöku þína fyrir 30. september með því að senda netpóst á netfangið fundir@vi.is, hringja í síma 510 7100.

Vinsamlegast athugið að fundurinn fer fram á ensku. Aðgangur ókeypis.

Tengt efni

Viðskiptaþing 2026

Viðskiptaþing 2026 fer fram 12. febrúar í Borgarleikhúsinu og er einn stærsti …
12. febrúar 2026

Aðalfundur 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
10. febrúar 2026

Skattadagurinn 2026

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins verður …
15. janúar 2026