Viðskiptaráð Íslands

Umræða um íslenskt efnahagslíf

Umræða um íslenskt efnahagslíf hefur síðustu daga verið afar neikvæð.  Ljóst er þó að við búum við fjölda styrkleika sem ástæða er til að draga fram í umræðuna.  Hæt er að nálgast glærur þar sem gerð er grein fyrir helstu styrkleikum hagkerfisins hér og eru félagar hvattir til að nýta sér þær eftir hentugleik.

 

Til að fá glærurnar sendar á powerpoint formi er hægt að senda póst á dsd@vi.is eða birna@vi.is .

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024