Viðskiptaráð Íslands

Umræða um íslenskt efnahagslíf

Umræða um íslenskt efnahagslíf hefur síðustu daga verið afar neikvæð.  Ljóst er þó að við búum við fjölda styrkleika sem ástæða er til að draga fram í umræðuna.  Hæt er að nálgast glærur þar sem gerð er grein fyrir helstu styrkleikum hagkerfisins hér og eru félagar hvattir til að nýta sér þær eftir hentugleik.

 

Til að fá glærurnar sendar á powerpoint formi er hægt að senda póst á dsd@vi.is eða birna@vi.is .

Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026