Viðskiptaráð Íslands

Skoðanir

Viðskiptaráð gefur reglulega út skoðanir sem fjalla um einstök málefni. Skoðanir má skilgreina sem styttri skýrslur sem fjalla um tiltekin viðfangsefni á hnitmiðaðari hátt.

Veldu viðfangsefni

Veðjað á rangan hest: Umgjörð veðmálastarfsemi á Íslandi

Þótt veðmálastarfsemi sé sniðinn þröngur stakkur hérlendis veðja fáar þjóðir jafn mikið og Íslendingar. Takmarkanir stjórnvalda hafa valdið því að stór og hratt vaxandi hluti þessara veðmála fer fram utan landsteinanna. Viðskiptaráð leggur til að veðmál verði leyfð hérlendis með upptöku starfsleyfa …
12. september 2024

Réttum kúrsinn: Umbætur í opinberu eftirliti

Opinbert eftirlit stendur samkeppnishæfni Íslands fyrir þrifum. Íþyngjandi útfærslur hafa verið valdar auk þess sem fjöldi og umsvif eftirlitsstofnana eru mikil samanborið við grannríki. Tækifæri eru til að ná markmiðum eftirlits með hagkvæmari hætti. Þetta kemur fram í nýrri úttekt Viðskiptaráðs á …
27. ágúst 2024

Fæstum þykir sinn sjóður of þungur

Viðskiptaráð leggur fram 28 tillögur um hvernig megi hagræða í sjóðum ríkisins
1. mars 2024

Ákvörðun sem kostað hefur íslenskt atvinnulíf 9,8 milljarða

Að innleiða regluverk, sem sniðið er að milljóna manna þjóðum, með meira íþyngjandi hætti boðar ekki gott og veikir samkeppnisstöðu íslenskra fyrirtækja.
2. október 2023

Er stórtækur atvinnurekstur hins opinbera náttúrulögmál?

Að viðskiptabönkunum undanskildum hefur stöðugildum hins opinbera í atvinnurekstri fjölgað um alls 2,6%.
26. nóvember 2021

Laglegt regluverk óskast

Átak og áhersla á einfaldara og skilvirkara regluverk var á meðal loforða síðustu ríkisstjórnar, en í stjórnarsáttmála hennar sagði: „Átak verður gert í einföldun regluverks í þágu atvinnulífs og almennings. Ríkisstjórnin leggur áherslu á að stjórnsýsla sé skilvirk og réttlát.“
2. nóvember 2021

Verðmætasköpun er forsenda velferðar

Áherslur Viðskiptaráðs Íslands fyrir alþingiskosningar 2021
15. september 2021

Fjárfest í samvinnu

Mikil tækifæri eru fólgin í aðkomu einkaaðila og lífeyrissjóða að kraftmeiri innviðauppbyggingu hér á landi.
28. janúar 2021

Hraðari viðspyrna með erlendri fjárfestingu

Verulega hefur dregið úr erlendri fjárfestingu á síðustu árum og hefur fjárfesting almennt leitað frá landinu. Til mikils er að vinna að snúa þróuninni við. Til þess þarf að að kortleggja og draga úr beinum og óbeinum hindrunum eftir fremsta megni, en einnig tryggja fyrirsjáanlegt og gott …
2. desember 2020

​Í grænu gervi: Grænir skattar og aðgerðir í loftslagsmálum

Grænir skattar hafa vaxið og breyst síðustu ár. Mikilvægt er að þeir séu skynsamlega útfærðir og ekki litið á þá sem enn einn tekjustofn ríkisins.
15. janúar 2020

Á flæðiskeri: Staða samkeppnismála á Íslandi

Eðlilegt er að um markaði gildi reglur sem stuðla að heilbrigðu samkeppnisumhverfi. Þó ber að gjalda varhug við að ganga of langt í slíkri reglusetningu, þar sem slíkt getur hækkað kostnað og rýrt samkeppnishæfni fyrirtækja, sem bitnar ekki aðeins á atvinnulífinu, heldur einnig á neytendum.
18. september 2019

Regluverk á Íslandi er of íþyngjandi

Vel mótaðar leikreglur og markviss framfylgni þeirra er grundvöllur góðs samfélags. Umbætur á því sviði eru meðal veigamestu áhrifaþátta framleiðni og þar með hagsældar.
20. júní 2019

Velmegunarkúnni slátrað?

Það stefnir í verkföll í ferðaþjónustu þrátt fyrir að sú atvinnugrein hafi átt einna stærstan þátt í fjölgun starfa og aukningu kaupmáttar síðustu misseri. Útlit er fyrir verulegan taprekstur að óbreyttu hjá hótelunum sem þau verkföll beinast að ef gengið verður að kröfum um launahækkanir.
18. mars 2019

Vinnumarkaðslegur ómöguleiki

Nú um áramót losnuðu 82 kjarasamningar og síðar á árinu losna enn fleiri samningar. Í nýrri skoðun Viðskiptaráðs er fjallað um kjaramálin af því tilefni.
3. janúar 2019

Hljóðlát sókn alþjóðageirans

Að stærstum hluta má rekja vöxt alþjóðageirans til vaxtar í tengiflugi samfara miklum ferðamannavexti. Meira er þó á seyði og ef kafað er ofan í þróun alþjóðageirans má jafnvel sjá að útflutningstekjur af einstaka greinum innan hans hafa vaxið hraðar en ferðaþjónustan á síðustu árum. Árangur er þó …
6. september 2018

Mikilvægasta útsvarsspurningin

Viðskiptaráð hefur birt nýja skoðun á sveitarstjórnarmálum þar sem m.a. kemur fram að tekjur sveitarfélaga eru að meðaltali rúmlega 100 þúsund krónur á mánuði á hvern skattgreiðanda.
23. maí 2018

Hálaunalandið Ísland

Vísbending, vikurit um efnahagsmál og nýsköpun, birti nýlega skoðun hagfræðings Viðskiptaráðs sem bar yfirskriftina: Hálaunalandið Ísland
30. apríl 2018

Markaðsbrestur í menntun: Hvað er til ráða?

Undanfarin ár og áratugi hefur háskólamenntuðum fjölgað mjög hratt hér á landi en frá aldamótum hefur fjöldi háskólamenntaðra aukist um 184% eða nærri þrefaldast. Nú er svo komið að hópurinn stefnir í að verða sá fjölmennasti á vinnumarkaði innan fárra ára og slá þannig við grunnmenntuðum og starfs- …
21. mars 2018

Fjármagnstekjuskattur er meira íþyngjandi en þú hélst

Fjármagnstekjuskattur er meira íþyngjandi en virðist í fyrstu. Helsta ástæða þess er að skatturinn leggst afar þungt á ávöxtun eftir að tekið hefur verið tillit til verðbólgu og hefur því sögulega verið hærri hér en á hinum Norðurlöndunum. Endurskoða þarf skattinn sem fyrst og hækkun hans um síðustu …
23. febrúar 2018

Tækifæri í opinberum framkvæmdum — samvinnuleið (PPP)

Kostir aðkomu einkaaðila að uppbyggingu innviða einskorðast ekki við fjármögnun verkefna heldur hafa dæmin sýnt fram á margvíslegan ábata af slíkum verkefnum. Skilgreina mætti slíka ábata á fjóra vegu: meiri áhættudreifing, aukin skilvirkni, aukið svigrúm ríkisins til að sinna grunnþjónustu og …
16. janúar 2018