Viðskiptaráð Íslands

Minnum fyrirtæki á að liðka fyrir ábyrgðum


Minnum fyrirtæki á að liðka fyrir ábyrgðum
Eins og Viðskiptaráð hefur áður bent á hafa upplýsingakröfur erlendra greiðslutryggingarfyrirtækja um íslensk fyrirtæki verið hertar. Í ljósi þess viljum við minna fyrirtæki, sem eiga eftir að skila inn ársreikningi 2007 (og í sumum tilfellum árshlutareikningi 2008), á að gera það hið fyrsta, enda er það nú forsenda þess að greiðslur íslenskra fyrirtækja hjá fyrrgreindum greiðslutryggingarfélögum fáist tryggðar. Upplýsingar sendist á reports@creditinfo.is.

Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026