Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar drög að frumvarpi til laga um breytingar á lögum um listamannalaun sem miða að því að stofna þrjá nýja launasjóði og fjölga úthlutuðum mánaðarlegum starfslaunum.