Viðskiptaráð Íslands

Upplýsingaskjal handa greiðslutryggingafélögum

Eins og áður hefur komið fram eru mörg erlend greiðslutryggingafélög hætt að veita íslenskum fyrirtækjum þjónustu. Viðskiptaráð hefur undanfarið unnið að úrlausn þessa vandamáls í samstarfi við fleiri aðila og gengur sú vinna vel.

Viðskiptaráð hefur nú útbúið upplýsingaskjal handa þessum fyrirtækjum þar sem m.a. er fjallað um stöðu efnahagsmála, endurskipulagningu bankakerfisins og hvernig hægt er að nálgast upplýsingar um fjárhag íslenskra fyrirtækja. Skjal þetta má nálgast hér, en aðildarfélagar Viðskiptaráðs geta e.t.v. nýtt sér það í samskiptum sínum við erlenda aðila.

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024