Viðskiptaráð Íslands

Samvinna en ekki sameining HR og HÍ

Undanfarið hefur átt sér stað nauðsynleg umræða um framtíðarskipulag háskólastarfs á Íslandi, bæði í fjölmiðlum og innan háskólasamfélagsins. Hér meðfylgjandi er ályktun rektors, háskólaráðs og Stúdentafélags Háskólans í Reykjavík um að efla þurfi samstarf á milli skóla, því þannig er bæði hægt að ná fram hagræðingu og auknum gæðum. Af slíku samstarfi yrði meiri ávinningur en af sameiningu skóla, sem myndi hætta fjölbreytni og framþróun háskólamenntunar til framtíðar.

Ályktun rektors, háskólaráðs og Stúdentafélags Háskólans í Reykjavík má nálgast hér.

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024