Viðskiptaráð Íslands

Eliza Reid stýrir alþjóðadegi viðskiptalífsins

Hvernig verður fyrirtækið þitt árið 2030?

Alþjóðlegu viðskiptaráðin í samstarfi við utanríkisráðuneytið, KPMG og Viðskiptaráð Íslands halda alþjóðadag viðskiptalífsins hátíðlegan með ráðstefnu um framtíðartækni og hvaða áhrif hún mun hafa á fyrirtæki. Richard van Hooijdonk, Futurist and Trendwatcher, mun í fyrirlestri sínum m.a gefa innsýn í umhverfi fyrirtækja framtíðarinnar og skyggnast inn á svið markaðsmála, smásölu, fjármála, flutninga, stjórnsýslu, menntunar sem og hvernig fyrirtæki geta vaxið og dafnað innan snjallborga (e.smart cities).

Fundarstjóri er Eliza Reid, forsetafrú Íslands.

Miðasala á viðburðinn fer fram hér

Dagskrá

11. nóvember á Hilton Reykjavik Nordica

15:00
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra setur ráðstefnuna
15:15
Richard van Hooijdonk, Futurist and Trendwatcher.
16:15
Guðmundur Hafsteinsson, frumkvöðull og fyrrum yfirmaður þróunar hjá Google Assistant.
16:35
Steinþór Pálsson, meðeigandi KPMG og yfirmaður rekstrar- og stjórnendaráðgjafar.
16:55
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra.

Miðasala á viðburðinn fer fram hér


Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024