Viðskiptaráð Íslands

Hádegisfundur: Úthlutun úr Rannsóknasjóði

Fyrsta úthlutun úr Rannsóknasjóði Viðskiptaráðs Íslands fer fram föstudaginn 18. september. Tilkynnt verður um styrkþega og munu þeir gera stutta grein fyrir verkefnum sínum.

Boðið verður upp á léttar hádegisveitingar. Fundurinn er öllum opinn og aðgangur er ókeypis.

Skráning hér >>

Praktískar upplýsingar:
Dagsetning: föstudagurinn 18. september
Tímasetning: kl. 12-13
Staðsetning: Hús atvinnulífsins, Borgartúni 35

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024