Viðskiptaráð Íslands

Hringbraut og Viðskiptahúsið nýir félagar

Tveir nýir félagar hafa bæst í félagatal Viðskiptaráðs síðustu vikurnar. Þeir eru eftirfarandi:

Hringbraut

  • Hringbraut er einkarekið fjölmiðlafyrirtæki sem rekur sjónvarpsstöð, útvarp FM89,1 og vefsíðuna hringbraut.is.

Viðskiptahúsið

  • Viðskiptahúsið hefur frá árinu 2001 verið sérhæft í miðlun fyrirtækja, skipa, aflaheimilda og fasteigna.

Viðskiptaráð býður nýja félaga velkomna í hópinn og hlakkar til árangursríks samstarfs á komandi árum.

Tengt efni

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026

Opið fyrir umsóknir í Menntasjóð VÍ

Opið er fyrir umsóknir um námsstyrki úr Menntasjóði Viðskiptaráðs Íslands (MVÍ). …
5. janúar 2026