Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, og Sigurður Eyþórsson, framkvæmdastjóri Bændasamtakanna, tókust á um nýja búvörusamninga á Hringbraut þann 5. júní. Frumvarp um lagabreytingar til að samningurinn taki gildi liggur nú fyrir Alþingi en var ekki afgreitt á vorþingi. Viðskiptaráð leggst gegn samningunum og lagði til í umsögn sinni til Alþingis að viðræður um búvörusamninga væru hafnar upp á nýtt.
Hér má sjá á viðtalið: