Viðskiptaráð Íslands

Búvörusamningar rökræddir

Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, og Sigurður Eyþórsson, framkvæmdastjóri Bændasamtakanna, tókust á um nýja búvörusamninga á Hringbraut þann 5. júní. Frumvarp um lagabreytingar til að samningurinn taki gildi liggur nú fyrir Alþingi en var ekki afgreitt á vorþingi. Viðskiptaráð leggst gegn samningunum og lagði til í umsögn sinni til Alþingis að viðræður um búvörusamninga væru hafnar upp á nýtt.

Hér má sjá á viðtalið:

Tengt efni

Þessi koma fram á Viðskiptaþingi 2026

Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, Magnús Scheving, Birna Ósk Einarsdóttir, …
23. janúar 2026

Verðbólgan heimatilbúinn vandi

Björn Brynjúlfur Björnsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, var gestur í …
20. janúar 2026

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026