Viðskiptaráð Íslands

Félögum Viðskiptaráðs fjölgar

Enn bætist í hóp þeirra fjölmörgu fyrirtækja sem eru félagar í Viðskiptaráði Íslands. Ráðið hefur frá stofnun þess árið 1917 barist fyrir hagfelldu rekstrarumhverfi íslensks atvinnulífs og er því ljóst að nú, 93 árum síðar, sjá fyrirtæki sér enn hag í hagsmunagæslu ráðsins. Viðskiptaráð berst fyrir hagsmunum aðildarfélaga, jafnt beinum sem óbeinum og starfar sem málsvari viðskiptalífsins gagnvart stjórnvöldum.

Nýir félagar síðustu mánaða eru: Expectus ehf, Já Upplýsingaveitur ehf, Kreditlausnir ehf, Laugar ehf, Míla ehf, Profilm ehf, Sena ehf, og Skipti hf.

Viðskiptaráð Íslands býður þessi fyrirtæki velkomin í hópinn. Við hvetjum fyrirtæki til að kynna sér helstu kosti aðildar í bæklingnum Aðild að Viðskiptaráði Íslands sem má nálgast hér.

Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026