Hvað veist þú um kaup og kjör landsmanna?
Viðskiptaráð kynnir spurningaleik um tekjur, kaupmátt og önnur hugtök sem á okkur dynja á hverjum degi. Leiknum er ætlað að fræða og vekja forvitni en umfram allt vera til skemmtunar. Gangi þér vel!