Viðskiptaráð Íslands

Hver er þín kjaravitund?

Hvað veist þú um kaup og kjör landsmanna?

Viðskiptaráð kynnir spurningaleik um tekjur, kaupmátt og önnur hugtök sem á okkur dynja á hverjum degi. Leiknum er ætlað að fræða og vekja forvitni en umfram allt vera til skemmtunar. Gangi þér vel!

Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026