
Fjölgun starfa í einkageiranum veldur því að stuðningsstuðull atvinnulífsins lækkar fjórða árið í röð. Stuðullinn stendur nú í 1,1, sem þýðir að fyrir hverja 10 einstaklinga í einkageiranum standa nú 11 einstaklingar utan hans. Viðskiptaráð hefur birt stuðulinn frá árinu 2011 til að meta jafnvægi á …
30. desember 2025

Helmingur ríkisstofnana hefur stytt opnunartíma frá því að samið var um styttingu vinnuvikunnar árið 2019. Þá var algengast að stofnanir væru opnar í átta klukkustundir en nú eru flestar með opið í sex klukkustundir. Þetta kemur fram í nýrri úttekt Viðskiptaráðs á opnunartíma ríkisstofnana.
11. desember 2025

Lokunardagar leikskóla vegna manneklu eru nítjánfalt fleiri í leikskólum Reykjavíkurborgar samanborið við önnur fjölmenn sveitarfélög. Á haustönn 2024 voru 1,3 lokunardagar á hvert barn í borgarreknum leikskólum en 0,07 dagar að meðaltali í leikskólum annarra sveitarfélaga. Úttekt Viðskiptaráðs á …
5. nóvember 2025

Langflestar stofnanir á vegum ríkisins greiða starfsfólki svokallaða fasta yfirvinnu en það er ótímamæld vinna. Fyrirkomulagið er útbreitt en útfærsla þess er afar misjöfn, meira að segja milli áþekkra stofnanna. Viðskiptaráð telur að taka þurfi á fyrirkomulaginu og greiða einungis fyrir tímamælda …
3. október 2025

Vegna ummæla forstjóra Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu (MMS) um að „fámennum hópi standi stuggur að þeim breytingum sem hafa verið boðaðar“ á námsmati í grunnskólum vill Viðskiptaráð koma eftirfarandi á framfæri.
1. apríl 2025

Í dag eru liðin 36 ár frá afnámi bjórbannsins á Íslandi. Þrátt fyrir að banninu hafi verið aflétt er hið opinbera enn umsvifamikið á áfengismarkaði og tekur til sín 2/3 af söluverði bjórs í formi opinberra gjalda og álagningar. Áfengisverð á Íslandi er það hæsta á Norðurlöndum fyrir vikið.
1. mars 2025

Fjölgun starfa í einkageiranum veldur því að stuðningsstuðull atvinnulífsins lækkar þriðja árið í röð. Stuðullinn stendur nú í 1,3, sem þýðir að fyrir hvern einstakling í einkageiranum standa nú 1,3 einstaklingar utan hans. Viðskiptaráð hefur birt stuðulinn frá árinu 2011 til að meta jafnvægi á …
30. desember 2024

Grunnskólakennurum hefur fjölgað hraðar en nemendum undanfarin ár. Þá er kennsluskylda lítil, veikindi algeng, kennarar margir og kostnaður hár samanborið við önnur ríki. Þetta er niðurstaða nýrrar samantektar Viðskiptaráðs á hagkvæmni íslenskra grunnskóla í alþjóðlegu samhengi.
21. október 2024

Fjárlagafrumvarp ársins 2025 var lagt fram á dögunum. Samkvæmt því verða útgjöld ríkissjóðs 1.489 milljarðar króna á næsta ári og aukast um 5,8% á milli ára. Útgjaldavöxturinn er þó misjafn eftir ráðuneytum og málaflokkum. Þá vega verkefni misjafnlega þungt í ríkisrekstrinum.
27. september 2024

Meiriháttar munur var á færni barna eftir grunnskóla árið 2012. Þetta sýna niðurstöður PISA-kannana í Reykjavík sundurgreindar eftir skóla. Viðskiptaráð hefur sent mennta- og barnamálaráðuneytinu upplýsingabeiðni um nýrri gögn fyrir landið allt. Beiðnin er send vegna óbreyttra áforma ráðuneytisins …
13. ágúst 2024

Umsögn Viðskiptaráðs um áform stjórnvalda um endanlegt afnám samræmdra prófa hefur skapað mikla umræðu. Viðskiptaráð fagnar henni en lýsir yfir vonbrigðum með viðbrögð mennta- og barnamálaráðherra og formanns Kennarasambands Íslands. Vegna ummæla þeirra vill ráðið koma þremur atriðum á framfæri.
24. júlí 2024

Útborgunardagurinn 2024 er í dag, þann 27. júní. Frá þessum degi byrjar starfsmaður að vinna fyrir útborguðum launum, en frá áramótum þar til nú hefur hann unnið fyrir sköttum, réttindum og lífeyrissparnaði.
27. júní 2024

Undanfarin 30 ár hefur unglingadrykkja á Íslandi hrunið. Árið 1995 höfðu 80% nemenda í 10. bekk drukkið áfengi og 65% orðið mjög drukkin, en í dag eru hlutföllin 32% og 12%.
18. júní 2024

10. nóvember 2023

Á meðan kaupmáttur í kringum okkur rýrnar stendur hann í stað Íslandi
4. október 2023

Frá áramótum 2022 hafa verið gerðar 46 breytingar á skattkerfinu, þar af hafa verið fimm skattahækkanir fyrir hverja skattalækkun.
31. maí 2023

Efling segir að svigrúm sé til 9,5% launahækkana í kjarasamningum, miðað við hagspá ársins. Hvað ef við skoðum svigrúmið frá gerð síðustu kjarasamninga?
25. ágúst 2022

Á sjöunda hundrað börn, 12 mánaða á eldri, bíða nú eftir leikskólaplássi í Reykjavík. Biðin kostar hvert heimili að meðaltali 3,9 milljónir króna í tapaðar launatekjur.
12. ágúst 2022

Efling heldur því fram að Ísland geti ekki talist vera norrænt velferðarríki. Stenst það skoðun?
6. júlí 2022

Leiguverð á Íslandi hefur hækkað hlutfallslega minna en húsnæðisverð samanborið við evrusvæðið
10. júní 2022
Sýni 1-20 af 59 samtals