Viðskiptaráð Íslands

Atvinnutækifæri tryggð fyrir eldra fólk

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um frumvarp sem kveður á um hækkun starfslokaaldurs starfsmanna ríkisins, úr 70 árum í 73 ár.

Viðskiptaráð styður frumvarpið og að atvinnutækifæri séu tryggð fyrir þann hluta eldra fólks sem vill og er fær um að vinna lengur. Viðskiptaráð leggur til að frumvarpið nái fram að ganga.

Umsögnin í heild sinni.

Tengt efni

Hallalaus fjárlög: Níu hagræðingartillögur Viðskiptaráðs

Í fjárlögum 2025 er áformað að reka ríkissjóð með 41 ma. kr. halla, sem væri …
8. október 2024

Mikilvægt að hraða endurskoðun laga um rammaáætlun

Viðskiptaráð ítrekar þá afstöðu sína að lög um verndar- og orkunýtingaráætlun, …
30. september 2024

Afhúðun á umhverfismati framkvæmda og áætlana

Umhverfis, orku- og loftslagsráðuneytið hefur lagt fram fyrsta frumvarpið sem …
17. september 2024