Viðskiptaráð Íslands

Minnum á morgunfund um samkeppnishæfni

Viðskiptaráð Íslands og Íslandsbanki bjóða til morgunverðarfundar á Hilton Reykjavík Nordica á morgun, 29. maí. Niðurstöður árlegrar úttektar viðskiptaháskólans IMD á samkeppnishæfni ríkja verða kynntar og staða Íslands í því samhengi sérstaklega rædd. Síðast féll Ísland niður um fjögur sæti og var í 24. sæti - hvar stöndum við nú? Horft verður á samkeppnishæfni í gegnum framtíðarlinsur Viðskiptaráðs árin 2018-2021 en þær eru: Tæknilinsan, mannauðslinsan, umhverfislinsan og tengslalinsan.

Skráning fer fram hér

  • Hótel Nordica
  • Miðvikudagurinn 29. maí
  • 8:30-10:00

Dagskrá:

  • Opnun: Katrín Olga Jóhannesdóttir, formaður Viðskiptaráðs
  • Ávarp ráðherra: Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  • Samkeppnishæfni Íslands 2019: Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs
  • Samkeppnishæfni í gegnum framtíðarlinsur Viðskiptaráðs:
    • Tæknilinsan: Ægir Már Þórisson, forstjóri Advania
    • Mannauðslinsan: Edda Hermannsdóttir, markaðs- og samskiptastjóri Íslandsbanka
    • Umhverfislinsan: Hrund Gunnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Festu
    • Tengslalinsan: Hjálmar Gíslason, forstjóri Grid.

Allir velkomnir.

Skráning fer fram hér

Skoða niðurstöður frá 2018

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024