23. september 2015
Atlantik Legal Services er nýr félagi í Viðskiptaráði Íslands. Atlantik Legal Services er íslensk lögmannsstofa sem sérhæfir sig í þjónustu við fyrirtæki og fjárfesta.
Viðskiptaráð býður Atlantik Legal Services velkomið í hópinn og hlakkar til árangursríks samstarfs á komandi árum.