Viðskiptaráð Íslands

Peningamálafundur 2017: skráning hafin!

Árlegur peningamálafundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram fimmtudaginn 16. nóvember. Á fundinum mun Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, að venju fjalla um peningastefnuna og ástand og horfur í efnahagsmálum. Auk þess mun hann fara yfir valkosti varðandi endurskoðun ramma peningastefnunnar og í því sambandi fjalla um hvort niðurstöður skýrslu Seðlabankans frá árinu 2012 um valkosti í gjaldmiðlamálum eigi enn við.

Dagskrá fundar má sjá hér.

Skráning á fundinn fer fram hér.

Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026