Viðskiptaráð Íslands

Peningamálafundur 2017: skráning hafin!

Árlegur peningamálafundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram fimmtudaginn 16. nóvember. Á fundinum mun Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, að venju fjalla um peningastefnuna og ástand og horfur í efnahagsmálum. Auk þess mun hann fara yfir valkosti varðandi endurskoðun ramma peningastefnunnar og í því sambandi fjalla um hvort niðurstöður skýrslu Seðlabankans frá árinu 2012 um valkosti í gjaldmiðlamálum eigi enn við.

Dagskrá fundar má sjá hér.

Skráning á fundinn fer fram hér.

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024