Viðskiptaráð Íslands

Ráðstefna um alþjóðlegan gerðardómsrétt

Gerðardómur Alþjóða viðskiptaráðsins (ICC - International Court of Arbitration) stendur fyrir ráðstefnu og vinnustofu hér á landi í samstarfi við Viðskiptaráð og fleiri þann 7. - 8. september nk. Fer ráðstefnan fram í Háskólanum í Reykjavík og vinnustofan í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35.

Ráðstefnan er fyrir lögmenn, dómara, lögfræðinga fyrirtækja og opinberra aðila, starfsmenn fyrirtækja í alþjóðlegri starfsemi, ráðgjafa sem sérhæfa sig í alþjóðlegri samningagerð til fyrirtækja og aðra áhugasama um kosti gerðarmeðferðar í tengslum við úrlausn ágreiningsmála.

Hér má lesa nánar um dagskrá og tryggja sér miða.

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024