Viðskiptaráð Íslands

Tæknilegir örðugleikar á póstþjónum

Vegna tæknilegra örðugleika barst póstur sem sendur var til starfsmanna Viðskiptaráðs frá kl. 14 föstudaginn 20. mars til kl. 10.00 mánudaginn 23. mars í sumum tilfellum ekki. Ef lesendur hafa orðið varir við að fá villuskilaboð eftir að hafa sent póst til starfsmanna ráðsins þá viljum við vinsamlega biðja viðkomandi að endursenda tölvupóstinn eða hafa samband í síma 510-7100.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta hefur valdið.  

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024