Viðskiptaráð Íslands

Tæknilegir örðugleikar á póstþjónum

Vegna tæknilegra örðugleika barst póstur sem sendur var til starfsmanna Viðskiptaráðs frá kl. 14 föstudaginn 20. mars til kl. 10.00 mánudaginn 23. mars í sumum tilfellum ekki. Ef lesendur hafa orðið varir við að fá villuskilaboð eftir að hafa sent póst til starfsmanna ráðsins þá viljum við vinsamlega biðja viðkomandi að endursenda tölvupóstinn eða hafa samband í síma 510-7100.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta hefur valdið.  

Tengt efni

Þessi koma fram á Viðskiptaþingi 2026

Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, Magnús Scheving, Birna Ósk Einarsdóttir, …
23. janúar 2026

Verðbólgan heimatilbúinn vandi

Björn Brynjúlfur Björnsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, var gestur í …
20. janúar 2026

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026