Viðskiptaráð Íslands

Ensk samantekt úr nýrri úttekt um aðildarviðræður Íslands við ESB

ForsidaAlþjóðamálastofnun Háskóla Íslands hefur nú gert aðgengilega enska samantekt úr nýrri úttekt um aðildarviðræður Íslands við Evrópusambandið, en að úttektinni stóðu Alþýðusamband Íslands, Félag atvinnurekenda, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands.

Ensku samantektina má nálgast hér.

Nánari umfjöllun um kynningu úttektarinnar má lesa hér.

Tengt efni

Aðgát skal höfð í nærveru fjármagns: Erindi á Skattadegi 2025

Hugmyndaríkt fólk þarf aðgang að fjármagni, svo það geti hrint hugmyndum sínum í …
16. janúar 2025

Hafsjór af gulli: Erindi á Sjávarútvegsráðstefnunni 2024

Reglubyrði íslenskra fyrirtækja vegna EES-samningsins fer vaxandi. Gullhúðun í …
14. nóvember 2024

Samkeppnishæfni Íslands minnkar á milli ára

Ísland fellur um eitt sæti milli ára í samkeppnishæfni og situr í 17. sæti af 67 …
20. júní 2024