Viðskiptaráð Íslands

Innflutningstollar: Umfang og áhrif

Viðskiptaráð hefur birt kynningu með yfirliti yfir umfang og efnahagsleg áhrif innflutningstolla hérlendis. Kynningin var lögð fyrir efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis á fundi starfsmanna ráðsins með nefndarmönnum vegna umsagnar um þingsályktunartillögu sem snýr að mótun viðskiptastefnu fyrir Ísland.

Kynninguna má nálgast hér

Tengt efni

Samkeppnishæfni Íslands minnkar á milli ára

Ísland fellur um eitt sæti milli ára í samkeppnishæfni og situr í 17. sæti af 67 …
20. júní 2024

Kynning á samkeppnishæfniúttekt IMD 2023

Kynning Viðskiptaráðs á niðurstöðum samkeppnishæfniúttektar IMD háskóla

Með skilvirkt skattkerfi að leiðarljósi

Erindi Öglu Eirar Vilhjálmsdóttur, lögfræðings Viðskiptaráðs, á Skattadeginum …
19. janúar 2022