Kynning Mörtu Guðrúnar Blöndal, lögfræðings Viðskiptaráðs, frá skattadegi Deloitte, Samtaka atvinnulífsins og Viðskiptaráðs Íslands er nú aðgengileg á vefnum.
Á Skattadeginum 2018 fjallaði Marta um fyrirhugaðar breytingar ríkisstjórnarinnar á skattkerfinu og áhrif þeirra á hvata núverandi skattkerfis. Sagði hún mikilvægt að ríkisstjórnin átti sig á þeim beinu og óbeinu hvötum sem skattbreytingar hafa í för með sér.