Viðskiptaráð Íslands

Skattalegir hvatar nýrrar ríkisstjórnar

Kynning Mörtu Guðrúnar Blöndal, lögfræðings Viðskiptaráðs, frá skattadegi Deloitte, Samtaka atvinnulífsins og Viðskiptaráðs Íslands er nú aðgengileg á vefnum.

Kynninguna má nálgast hér

Á Skattadeginum 2018 fjallaði Marta um fyrirhugaðar breytingar ríkisstjórnarinnar á skattkerfinu og áhrif þeirra á hvata núverandi skattkerfis. Sagði hún mikilvægt að ríkisstjórnin átti sig á þeim beinu og óbeinu hvötum sem skattbreytingar hafa í för með sér.

Tengt efni

Samkeppnishæfni Íslands minnkar á milli ára

Ísland fellur um eitt sæti milli ára í samkeppnishæfni og situr í 17. sæti af 67 …
20. júní 2024

Kynning á samkeppnishæfniúttekt IMD 2023

Kynning Viðskiptaráðs á niðurstöðum samkeppnishæfniúttektar IMD háskóla

Með skilvirkt skattkerfi að leiðarljósi

Erindi Öglu Eirar Vilhjálmsdóttur, lögfræðings Viðskiptaráðs, á Skattadeginum …
19. janúar 2022