Viðskiptaráð Íslands

Fréttir og málefni

Aðgát skal höfð í nærveru fjármagns: Erindi á Skattadegi 2025

Hugmyndaríkt fólk þarf aðgang að fjármagni, svo það geti hrint hugmyndum sínum í framkvæmd. Flest lönd leitast við laða til sín öflugan mannauð og stilla fjármagnstekjuskatti í hóf þar sem háir skattar á fjármagnstekjur hafa fælandi áhrif á fjárfestingu, sem um leið er grundvöllur verðmætasköpunar …
16. janúar 2025

Hafsjór af gulli: Erindi á Sjávarútvegsráðstefnunni 2024

Reglubyrði íslenskra fyrirtækja vegna EES-samningsins fer vaxandi. Gullhúðun í formi séríslenskra viðbótarkvaða þyngja þessa byrði enn frekar. Tillögur að lausn liggja nú fyrir en pólitískan vilja þarf til að hrinda þeim í framkvæmd. Þetta kom fram í erindi Maríu Guðjónsdóttur, lögfræðings …
14. nóvember 2024

Samkeppnishæfni Íslands minnkar á milli ára

Ísland fellur um eitt sæti milli ára í samkeppnishæfni og situr í 17. sæti af 67 árið 2024 samkvæmt úttekt IMD viðskiptaháskólans í Sviss á samkeppnishæfni ríkja. Í fyrra sat Ísland í 16. sæti.
20. júní 2024

Kynning á samkeppnishæfniúttekt IMD 2023

Kynning Viðskiptaráðs á niðurstöðum samkeppnishæfniúttektar IMD háskóla
20. júní 2023

Með skilvirkt skattkerfi að leiðarljósi

Erindi Öglu Eirar Vilhjálmsdóttur, lögfræðings Viðskiptaráðs, á Skattadeginum 2022.
19. janúar 2022

17.000 störf til að útrýma atvinnuleysi

Jafnvel þótt horfur séu góðar í baráttunni við kórónuveiruna er enn nokkuð í land, enn mikil óvissa og atvinnuleysi mikið.
23. febrúar 2021

Ísland fellur um eitt sæti í samkeppnishæfni

Ísland fellur niður í 21. sæti í árlegri úttekt IMD á samkeppnishæfni ríkja
16. júní 2020

Verðmætasköpun send 8 ár aftur í tímann

Í sviðsmyndagreiningu Viðskiptaráðs og SA verður samdráttur landsframleiðslu í ár á bilinu 8-18% en 13% samkvæmt grunnsviðsmynd
13. maí 2020

Í grænu gervi? - Kynning á Skattadegi

Kynning Öglu Eirar Vilhjálmsdóttur, lögfræðings Viðskiptaráðs, frá skattadegi Deloitte, Samtaka atvinnulífsins og Viðskiptaráðs Íslands er nú aðgengileg á vefnum.
3. febrúar 2020

Næstu skref í samvinnuleið

Ásta S. Fjeldsted, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands, hélt erindi á ráðstefnu um samvinnuleið við innviðafjarmögnun í Arion banka. Þar var tilkynnt að samgönguráðherra stefni að því að leggja fram frumvarp um samvinnuleið (PPP) við fjármögnun samgönguframkvæmda í nóvember.
14. október 2019

Ísland upp um fjögur sæti í samkeppnishæfni

Ísland hækkar í öllum meginþáttum úttektarinnar en er þó enn alls staðar undir meðaltali hinna Norðurlandanna.
29. maí 2019

Lífið finnur leið

Íslenskt efnahagslíf hefur farið í gegnum mikla umbrotatíma síðustu ár og eftir mikinn uppgang hafa óvissuský hrannast upp þó að handan þeirra geti verið bjartari tíð. Á þessum tímamótum er því tilvalið að fara yfir stóru myndina í efnahagsmálunum: Hvað hefur einkennt síðustu ár og hvaða þýðingu …
17. apríl 2019

Niðurstöður könnunar um eftirlitsmenningu

Með könnuninni kemur í ljós afstaða þeirra sem sæta eftirliti eftirlitsstofnana um hvernig þeim tekst til í störfum sínum.
16. apríl 2019

Regluverkið á Íslandi risavaxið

Í stuttum innslögum Viðskiptaráðs um samkeppnishæfni Íslands heyrum við raddir viðskiptalífsins um afturför í skilvirkni hins opinbera og hvað gera þurfi til að bæta skilvirkni hins opinbera.
18. júlí 2018

Ísland fellur niður um fjögur sæti í samkeppnishæfni

Viðskiptaráð kynnir í samstarfi við Íslandsbanka árlega úttekt IMD viðskiptaháskólans í Sviss á samkeppnishæfni ríkja. Ísland fellur um fjögur sæti og niður í 24. sæti að þessu sinni.
24. maí 2018

Þýski markaðurinn - Tækifæri og áskoranir

Á fundi í boði Þýsk-íslenska viðskiptaráðsins voru tækifæri og áskoranir á þýska markaðnum þrædd út frá nýju pólitísku landslagi og tölulegri greiningu á milliríkjaviðskiptum landanna.
26. apríl 2018

Diplómatíska dínamítið

Ásta S. Fjeldsted, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, hélt erindi á ráðstefnu um viðskipti og ríkiserindrekstur á 21. öld fyrir fullum Hátíðarsal Háskóla Íslands.
19. mars 2018

Skattalegir hvatar nýrrar ríkisstjórnar

Kynning Mörtu Guðrúnar Blöndal, lögfræðings Viðskiptaráðs, frá skattadegi Deloitte, Samtaka atvinnulífsins og Viðskiptaráðs Íslands er nú aðgengileg á vefnum.
2. febrúar 2018

Í hvaða sveitarfélagi er best að búa?

Í kjölfar mikilla fasteignaverðshækkana undanfarið hefur fasteignamat húsnæðis hækkað um nánast allt land. Á sama tíma hafa álagningarprósentur fasteignagjalda að mestu leyti staðið í stað. Fasteignagjöld heimila og fyrirtækja hafa þess vegna hækkað mikið undanfarin þrjú ár. Sem dæmi má nefna að …
17. júlí 2017

Hver bakar þjóðarkökuna?

Kynning Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins frá kosningafundi með leiðtogum stjórnmálaflokkanna er nú aðgengileg á vefnum. Kynningin var notuð sem grundvöllur umræðna um drifkrafta bættra lífskjara annars vegar og umgjörð atvinnulífsins hins vegar.
21. október 2016
Sýni 1-20 af 57 samtals