Frjáls smásala áfengis

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn vegna frumvarps um frjálsa smásölu áfengis. Viðskiptaráð styður frumvarpið og leggur til að það verði samþykkt.

Umsögnina í heild sinni má lesa hér

Í umsögninni kemur fram að frjáls smásala áfengis auki atvinnufrelsi og bæti þar með lífskjör hérlendis. Þá eigi lýðheilsusjónarmið ekki við þegar kemur að einokun ríkisins á smásölu áfengis, betra sé að ná fram slíkum markmiðum með neyslusköttum og forvarnarstarfi.

Tengt efni

Endurskoða þarf lögverndun starfa

Fjöldi lögverndaðra starfsgreina og starfa á Íslandi er umtalsvert hærri en í ...
31. maí 2024

Umsögn um tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi

Umsögn Viðskiptaráðs um tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi aðgerðir til ...

Frumvarp til breytingar á raforkulögum þarfnast talsverðar endurskoðunar

Umsögn Viðskiptaráðs um frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum nr. ...
15. mar 2023