Viðskiptaráð Íslands

Málefnastarf

Málefnastarf Viðskiptaráðs miðar að því að bæta rekstrarumhverfi íslensks viðskiptalífs og styrkja þannig forsendur fyrir aukinni verðmætasköpun og bættum lífskjörum. Í málefnastarfi ráðsins leikur útgefið efni lykilhlutverk.

Veldu viðfangsefni

Staða RÚV einsdæmi á Norðurlöndum

Rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla á Íslandi hefur um árabil einkennst af verulegum skekkjum, þar sem Ríkisútvarpið nýtur bæði opinberra framlaga og tekna af auglýsingasölu. Viðskiptaráð telur að með því að ráðast á þennan kerfislæga vanda megi styrkja stöðu frjálsra fjölmiðla og tryggja …
26. september 2025

Finnsk-íslenska viðskiptaráðið verður hluti af Millilandaráðunum

Millilandaráðin bjóða Finnsk-íslenska viðskiptaráðið velkomið undir hatt alþjóða viðskiptaráðanna sem telja nú 17 ráð.
25. september 2025

Setja þurfi raunhæf loftslagsmarkmið byggð á sérstöðu Íslands

Viðskiptaráð styður ábyrg markmið í loftslagsmálum, en leggur áherslu á að þau byggist á raunsæjum forsendum, taki mið af sérstöðu Íslands og verði metin út frá kostnaði og ávinningi fyrir samfélagið. Þetta kemur fram í umsögn ráðsins um drög að landsákvörðuðu framlagi Ísland til Parísarsamningins …
24. september 2025

Aukin áhersla á virkni og þátttöku á vinnumarkaði

Viðskiptaráð hefur skilað umsögn um áform um breytingar á lögum um atvinnuleysistryggingar. Í umsögninni er tekið undir mikilvægi þess að draga úr langtímaatvinnuleysi og styðja atvinnuleitendur til virkni á vinnumarkaði. Ráðið telur tímabært að bótatímabil verði stytt til samræmis við það sem …
23. september 2025

Tímabær hækkun veltumarka en frekari úrbóta þörf

Viðskiptaráð hefur skilað umsögn um áformaðar breytingar á samkeppnislögum sem nú eru til meðferðar í ráðuneytinu. Áformin lúta einkum að málsmeðferð í samrunamálum varðandi hækkun veltumarka, auknar vald- og rannsóknarheimildir samkeppnisyfirvalda og svokallað „stop the clock“ ákvæði. Ráðið leggur …
22. september 2025

Auðlind í augsýn: olíuleit á Drekasvæðinu

Á Drekasvæðinu hefur fundist virkt kolvetniskerfi sem gæti innihaldið olíu í vinnanlegu magni. Íslensk stjórnvöld hafa ekki boðið út sérleyfi til olíurannsókna og -vinnslu frá 2012, þrátt fyrir að útboðin gæfu ríkissjóði tekjur óháð olíufundi. Bjóða ætti út sérleyfi að nýju, enda gæti olíufundur …
18. september 2025

Skref í rétta átt í bættri umgjörð heilbrigðiseftirlits

Viðskiptaráð fagnar áformum um að breytt fyrirkomulag heilbrigðiseftirlits hér á landi í umsögn við áform þar um. Stjórnvöld ætla að m.a. að fækka eftirlitsaðilum úr ellefu í tvo og færa ábyrgð með því upp til Umhverfis- og orkustofnunnar annars vegar og Matvælastofnunar. Stjórnvöld ættu þó að ganga …
18. september 2025

Lísbet tekur við sem lögfræðingur Viðskiptaráðs

Lísbet Sigurðardóttir hefur verið ráðin lögfræðingur Viðskiptaráðs. Hún mun sinna lögfræðilegri ráðgjöf, gerð skýrslna og umsagna auk þess að halda utan um starfsemi Gerðardóms Íslands.
11. september 2025

Merkingakrafa á plastvörur hafi íþyngjandi áhrif

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar drög að reglugerð um plastvörur sem miða að innleiðingu tilskipana Evrópusambandsins um einnota plast. Að mati ráðsins er ljóst að reglugerðardrögin muni draga úr vöruúrvali neytenda og stuðla að hærra vöruverði. Viðskiptaráð leggur áherslu á að innleiðingin …
2. september 2025

Samráð við atvinnulífið lykilþáttur í loftslagsstefnu

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar frumvarp sem felur í sér heildarendurskoðun á lögum um loftslagsmál. Ráðið leggur áherslu á að endurskoðun laganna byggi á gagnsæju mati á kostnaði og ávinningi aðgerða, þar sem samkeppnishæfni atvinnulífsins og sérstaða Íslands séu höfð að leiðarljósi.
2. september 2025

Húsnæðisbæturnar sem hurfu

„Það á ekki að koma á óvart að hækkun húsnæðisbóta og útvíkkun tekju- og eignaviðmiða hafi ekki bætt hag leigjenda til lengri tíma litið. Ef stuðningur er veittur til verulegs hlutfalls kaupenda á markaði þar sem framboð breytist lítið nema yfir lengri tíma, líkt og raunin er á leigumarkaði, mun …
29. ágúst 2025

Lykilþróun í hagkerfinu - Nýr fyrirlestur á fræðsluvef Viðskiptaráðs

Í nýjum fyrirlestri á fræðsluvef Viðskiptaráðs er farið nýlega skýrslu ráðsins, The Icelandic Economy. Meðal annars er fjallað um þróun helstu hagvísa, stöðu og horfur í efnahagslífinu, verðbólgu, utanríkisviðskipti og samkeppnishæfni, auk annarra atriða sem varða efnahagsmál.
28. ágúst 2025

Þrjú leiðarljós fyrir atvinnustefnu Íslands

Viðskiptaráð leggur áherslu á mikilvægi fyrirsjáanleika, jafnræðis milli atvinnugreina og hagfellds rekstrarumhverfis í umsögn um drög að atvinnustefnu Íslands til 2035. Í umsögninni er rýnt í hlutverk stjórnvalda við að stuðla að öflugu rekstrarumhverfi einkageirans, mikilvægi samráðs við …
26. ágúst 2025

Sautján fyrirmyndarfyrirtækjum í stjórnarháttum veitt viðurkenning

17 íslensk fyrirtæki hlutu í dag nafnbótina Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum. Markmið verkefnisins er að efla traust í viðskiptalífinu og styrkja innviði fyrirtækja með því að hvetja til skýrra vald- og ábyrgðarskipta innan stjórna og stjórnenda.
22. ágúst 2025

ESA skoðar óhagnaðardrifin húsnæðisfélög

Eftirlitsstofnun EFTA hefur ákveðið að taka til skoðunar hvort húsnæðisstuðningur ríkis og sveitarfélaga til svokallaðra óhagnaðardrifinna húsnæðisfélaga samrýmist reglum EES-samningsins um ríkisaðstoð.
21. ágúst 2025

Aðgerðir gegn nikótíni hamli samkeppni og skerði valfrelsi

Bann við netsölu, takmörkun bragðefna og einsleitar umbúðir er meðal tillagna í frumvarpsdrögum um setningu heildarlöggjafar um nikótín- og tóbaksvörur. Viðskiptaráð telur að slíkar aðgerðir skerði atvinnu- og viðskiptafrelsi, dragi úr hvata til að velja skaðminni valkosti og veiki samkeppnisstöðu …
20. ágúst 2025

Að loknum fyrsta leikhluta

„Fyrir ríkisstjórn sem vill stuðla að sem mestum jákvæðum efnahagslegum áhrifum eru mörg tækifæri á sjóndeildarhringnum. Sala á fleiri ríkisfyrirtækjum, afnám sérréttinda opinberra starfsmanna, umbætur á skólakerfinu, niðurlagning óþarfra verkefna, sameiningar stofnana og mælanlegar …
14. ágúst 2025

Hvernig stóð ríkisstjórnin sig á vorþingi?

Viðskiptaráð hefur gert úttekt á efnahagslegum áhrifum þingmála ríkisstjórnarinnar á fyrsta þingvetri hennar. Samtals höfðu 17 mál markverð efnahagsleg áhrif og eru heildaráhrif nokkuð jákvæð. Áhrifin voru mismunandi eftir ráðherrum, en þingmál Daða Más Kristóferssonar, fjármála- og …
12. ágúst 2025

Hlutdeildarlán hafi þveröfug áhrif við markmið sín

Afnema ætti hlutdeildarlán stjórnvalda. Úrræðið hefur ekki sýnt að það nái markmiðum sínum, skekkir húsnæðismarkað og byggir á röngum forsendum um að þröskuldur inn á markað sé óeðlilega hár. Þetta kemur fram í umsögn Viðskiptaráðs. Reynslan, bæði innanlands og erlendis, sýnir að áhrifin geta …
8. ágúst 2025

The Icelandic Economy 2025

Hagkerfið dróst saman á síðasta ári eftir kröftugan hagvöxt árin á undan, en horfur til næstu ára eru bjartari. Íbúum landsins fjölgar hratt, að mestu leyti vegna innflytjenda. Útflutningsgreinum hefur vaxið ásmegin og Ísland hefur styrkt alþjóðlega samkeppnishæfni sína. Þetta kemur fram í The …
7. ágúst 2025