Viðskiptaráð Íslands

Ríkisútvarpið hf.

Enn á ný er gerð tilraun af hálfu stjórnvalda til að breyta um rekstrarform á Ríkisútvarpinu. Stofnunin er olnbogabarn stjórnkerfisins og virðist einhverra hluta vegna undanskilið þeirri eðlilegu kröfu frjáls markaðar að ríkið stundi ekki samkeppni við einkaaðila.

Nú hefur menntamálaráðherra sett fram frumvarp þar sem lagt er til að stofnunin verði gerð að hlutafélagi en frumvarpið dregur í engu úr þeirri hörðu samkeppni sem stofnunin stundar við einkaaðila sem njóta ekki sama stuðnings frá hinu opinbera.

Sjá má skoðunina í heild sinni hér

Tengt efni

Á hlykkjóttum vegi: samrunaeftirlit á Íslandi

Samrunaeftirlit er jafnvægislist milli virkrar samkeppni og fram­þróunar. Á …
14. október 2025

Auðlind í augsýn: olíuleit á Drekasvæðinu

Á Drekasvæðinu hefur fundist virkt kolvetniskerfi sem gæti innihaldið olíu í …
18. september 2025

Svartir sauðir, glatað fé: uppsagnarvernd opinberra starfsmanna

Rík uppsagnarvernd opinberra starfsmanna kemur í veg fyrir að stjórnendur geti …
22. maí 2025