Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar frumvarp (mál nr. S-52/2024) en samkvæmt því eru markmið þess einkum tvenn. Annars vegar að skilgrein a ábyrgð fjármála og efnahagsráðherra á stefnumótun í upplýsingatæknimálum ríkisins og hins vegar mæl a fyrir um heimildir hans til að ákveða högun þeirra.