Vísbending, vikurit um efnahagsmál og nýsköpun birti nýlega yfirgripsmikla skoðun hagfræðings Viðskiptaráðs, Kristrúnar Frostadóttur, sem bar yfirskriftina: Bitbein kosninganna - Að eyða eða fjárfesta?
Umsvif ríkissjóðs og umræða um forgangsröðun málaflokka síðustu ár hefur verið lituð af hruninu þegar ríkið tók á sig verulegar byrðar við fall fjármálastofnana hér á landi. Mikill hagvöxtur hefur þó verið á Íslandi í allnokkur ár eða vel yfir tveimur prósentum árlega frá 2013. Frá sama ári hefur árlega, samkvæmt ríkisreikningi, verið afgangur á rekstri ríkissjóðs.
Í skoðuninni kemur m.a. fram:
Smelltu hér til að lesa skoðunina.
Skoðunin birtist fyrst í Vísbendingu þann 12. október 2017.