Viðskiptaráð Íslands

Sjáðu upptöku frá Kosningafundi Viðskiptaráðs

Kosningafundur Viðskiptaráðs fór fram í Hörpu í dag, miðvikudaginn 13. nóvember. Beint streymi var frá fundinum og hófst útsending kl. 9.00.

Yfirskrift fundarins er„Horfum til hagsældar.“ Þar mun forystufólk stjórnmálaflokkanna ræða efnahagsmál auk annarra málaflokka sem varða bæði atvinnulífið og samfélagið í heild.

Eftirfarandi forystumenn stjórnmálaflokka hafa boðað komu sína:

  • Bjarni Benediktsson, Sjálfstæðisflokkurinn
  • Gísli Rafn Ólafsson, Píratar
  • Jóhann Páll Jóhannsson, Samfylkingin
  • Ragnar Þór Ingólfsson, Flokkur fólksins
  • Sigríður Á. Andersen, Miðflokkurinn
  • Sigurður Ingi Jóhannsson, Framsóknarflokkurinn
  • Svandís Svavarsdóttir, Vinstri græn
  • Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Viðreisn

Umræðustjóri er Björn Brynjúlfur, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs.

Fylgjast má með fundinum í beinu streymi hér að ofan eða með því að smella hér.

Tengt efni

Opið fyrir umsóknir í Menntasjóð VÍ

Opið er fyrir umsóknir um námsstyrki úr Menntasjóði Viðskiptaráðs Íslands (MVÍ). …
5. janúar 2026

Skattadagurinn fer fram 15. janúar

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins verður …
5. janúar 2026

Opnunartími milli jóla og nýárs

Lokað verður á skrifstofu Viðskiptaráðs á aðfangadag og á gamlársdag.
22. desember 2025