Kosningafundur Viðskiptaráðs fór fram í Hörpu í dag, miðvikudaginn 13. nóvember. Beint streymi var frá fundinum og hófst útsending kl. 9.00.
Yfirskrift fundarins er„Horfum til hagsældar.“ Þar mun forystufólk stjórnmálaflokkanna ræða efnahagsmál auk annarra málaflokka sem varða bæði atvinnulífið og samfélagið í heild.
Eftirfarandi forystumenn stjórnmálaflokka hafa boðað komu sína:
Umræðustjóri er Björn Brynjúlfur, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs.
Fylgjast má með fundinum í beinu streymi hér að ofan eða með því að smella hér.