Viðskiptaráð efnir til kosningafundar í Hörpu miðvikudaginn 13. nóvember næstkomandi undir yfirskriftinni „Horfum til hagsældar.“ Þar munu leiðtogar stjórnmálaflokka ræða efnahagsmál auk annarra málaflokka sem varða bæði atvinnulífið og samfélagið í heild.
Viðskiptaráð efnir til kosningafundar í Hörpu miðvikudaginn 13. nóvember næstkomandi undir yfirskriftinni „Horfum til hagsældar.“ Þar mun forystufólk stjórnmálaflokkanna ræða efnahagsmál auk annarra málaflokka sem varða bæði atvinnulífið og samfélagið í heild.
Eftirfarandi forystumenn stjórnmálaflokka hafa boðað komu sína:
Fundurinn verður haldinn í Kaldalóni í Hörpu og stendur frá kl 8.30 til 10.30. Aðgangur er ókeypis en takmarkaður fjöldi sæta er í boði og nauðsynlegt að skrá sig fyrirfram.