Viðskiptaráð Íslands

Skattkerfið skiptir kjósendur máli

Þrír af hverjum fjórum kjósendum á Íslandi telja skattamál mikilvægt kosningamál. Þá telja tveir af hverjum þremur kjósendum skattbyrði sína of háa — en aðeins 1% kjósenda telur hana of lága. Skattheimta er því ofarlega í huga almennings, sem er einhuga um að draga eigi úr henni.

Í ljósi þessa töldum við tilefni til að kortleggja stefnu stjórnmálaafla í framboði til Alþingis þegar kemur að skattkerfinu. Við gerðum það á tveimur mælikvörðum: annars vegar hvað varðar vænt umfang skattheimtu og hins vegar hvað varðar skýrleika þegar kemur að útfærslu stefnunnar.

Lesa úttekt á Medium

Tengt efni

Veðjað á rangan hest: Umgjörð veðmálastarfsemi á Íslandi

Þótt veðmálastarfsemi sé sniðinn þröngur stakkur hérlendis veðja fáar þjóðir …
12. september 2024

Réttum kúrsinn: Umbætur í opinberu eftirliti

Opinbert eftirlit stendur samkeppnishæfni Íslands fyrir þrifum. Íþyngjandi …
27. ágúst 2024

Fæstum þykir sinn sjóður of þungur

Viðskiptaráð leggur fram 28 tillögur um hvernig megi hagræða í sjóðum ríkisins
1. mars 2024