Viðskiptaráð Íslands

Afleiðingar óhóflegrar bjartsýni

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um breytingar á fjármálastefnu. Nýlega skilaði Viðskiptaráð inn umsögn um fjármálaáætlun og á hún að miklu leyti hér við þar sem breytingar sem gerðar verða á fjármálaáætlun í ljósi nýrra forsenda munu byggjast á uppfærðri fjármálastefnu. Almennt eru nokkur atriði sem Viðskiptaráð vill nú vekja sérstaka athygli á:

  • Mikilvægt að hið opinbera hjálpi við viðsnúning efnahagslífsins og vinni með annarri hagstjórn
  • Lækkun banka- og tekjuskatts og innviðauppbygging í forgang
  • Skýtur skökku við að fjármálastefnan nái eitt og hálft ár aftur í tímann
  • Hver á óvissusvigrúmið og hvaðan kemur það?
  • Fjármálastefnan byggist á bjartsýnustu spánni
  • Ítrekum sérstaklega að taka þurfi framkvæmd og lög um opinber fjármál til endurskoðunar

Lesa umsögn

Lesa fyrri umsögn Viðskiptaráðs um Óhóflega bjartsýna fjármálastefnu.

Tengt efni

Dregið úr stuðningi við nýsköpun

Nýir og hærri skattar eru lagðir til í bandorminum svokallaða, sem eru …
22. október 2024

Afnema ætti ríkiseinokun og auglýsingabann

Íslensk áfengislöggjöf mismunar innlendum fyrirtækjum samanborið við erlend …
15. október 2024

Missum ekki sjónar á hagsmunum neytenda

Viðskiptaráð hvetur stjórnvöld til að missa ekki sjónar á því að hagur neytenda …
10. október 2024