Viðskiptaráð Íslands

Afleiðingar óhóflegrar bjartsýni

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um breytingar á fjármálastefnu. Nýlega skilaði Viðskiptaráð inn umsögn um fjármálaáætlun og á hún að miklu leyti hér við þar sem breytingar sem gerðar verða á fjármálaáætlun í ljósi nýrra forsenda munu byggjast á uppfærðri fjármálastefnu. Almennt eru nokkur atriði sem Viðskiptaráð vill nú vekja sérstaka athygli á:

  • Mikilvægt að hið opinbera hjálpi við viðsnúning efnahagslífsins og vinni með annarri hagstjórn
  • Lækkun banka- og tekjuskatts og innviðauppbygging í forgang
  • Skýtur skökku við að fjármálastefnan nái eitt og hálft ár aftur í tímann
  • Hver á óvissusvigrúmið og hvaðan kemur það?
  • Fjármálastefnan byggist á bjartsýnustu spánni
  • Ítrekum sérstaklega að taka þurfi framkvæmd og lög um opinber fjármál til endurskoðunar

Lesa umsögn

Lesa fyrri umsögn Viðskiptaráðs um Óhóflega bjartsýna fjármálastefnu.

Tengt efni

FuelEU grafi undan samkeppnishæfni Íslands

Viðskiptaráð telur að innleiðing FuelEU Maritime reglugerðar ESB muni leggja …
13. janúar 2026

Lagaumgjörð um lagareldi styðji við áframhaldandi vöxt

Viðskiptaráð fagnar endurskoðun laga um lagareldi. Skýr og fyrirsjáanleg löggjöf …
16. desember 2025

Fyrstu kaupendum beint í dýrara húsnæði

Viðskiptaráð geldur varhug við frumvarpi til breytinga á húsnæðislögum, sem …
15. desember 2025