Viðskiptaráð Íslands

Hvernig leysum við af kjararáð?

Viðskiptaráð Íslands hefur skilað umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna brottfalls laga um kjararáð. Með því skapast grundvöllur fyrir að laun ráðamanna og þeirra sem áður féllu undir kjararáð fylgi almennri launaþróun án þess að hætta sé á upplausn á vinnumarkaði. Í meginatriðum er Viðskiptaráð því fylgjandi frumvarpinu en engu að síður eru tvö atriði sem ráðið vill benda á sem taka þarf tillit til og eitt atriði sem ráðið leggst gegn.

  1. Góð rök hníga að lengri frystingu launa sumra ef ekki allra sem falla undir lögin
  2. Enn hætta á víxlhækkunum launa með nýju fyrirkomulagi þó að hættan sé minni
  3. Ein launahækkun á ári er nóg

Lesa umsögn í heild sinni

Tengt efni

Dregið úr stuðningi við nýsköpun

Nýir og hærri skattar eru lagðir til í bandorminum svokallaða, sem eru …
22. október 2024

Afnema ætti ríkiseinokun og auglýsingabann

Íslensk áfengislöggjöf mismunar innlendum fyrirtækjum samanborið við erlend …
15. október 2024

Missum ekki sjónar á hagsmunum neytenda

Viðskiptaráð hvetur stjórnvöld til að missa ekki sjónar á því að hagur neytenda …
10. október 2024