Viðskiptaráð Íslands

Umsögn við drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu

Sækja skjal

Með frumvarpinu er ætlunin að veita lagastoð, skýra og samræma hugtakanotkun um fjarheilbrigðisþjónustu og mismunandi þætti hennar. Viðskiptaráð telur jákvætt að verið sé að veita fjarheilbrigðisþjónustu lagastoð, en veltir því samt sem áður fyrir sér hvers vegna þurfi að greina á milli heilbrigðisþjónustu eftir því hvort hún er veitt á staðnum eða með tæknilausnum og hvort ekki hefði dugað að slá því föstu að lög um heilbrigðisþjónustu gildi óháð því hvernig hún er veitt.

Tengt efni

Dregið úr stuðningi við nýsköpun

Nýir og hærri skattar eru lagðir til í bandorminum svokallaða, sem eru …
22. október 2024

Afnema ætti ríkiseinokun og auglýsingabann

Íslensk áfengislöggjöf mismunar innlendum fyrirtækjum samanborið við erlend …
15. október 2024

Missum ekki sjónar á hagsmunum neytenda

Viðskiptaráð hvetur stjórnvöld til að missa ekki sjónar á því að hagur neytenda …
10. október 2024