Viðskiptaráð Íslands

Innritun nemenda - skortur á rökstuðningi ámælisverður

Viðskiptaráð Íslands hefur skilað inn umsögn um drög að breytingu á reglugerð um innritun nemenda í framhaldsskóla. Um er að ræða tvær breytingar á reglugerð um innritun nemenda í framhaldsskóla. Að mati ráðsins er önnur reglugerðarbreytingin til bóta en hin ekki. Um báðar breytingarnar má þó segja að skortur á rökstuðningi við þær er ámælisverður.

Hér má lesa umsögnina í heild sinni

Tengt efni

Dregið úr stuðningi við nýsköpun

Nýir og hærri skattar eru lagðir til í bandorminum svokallaða, sem eru …
22. október 2024

Afnema ætti ríkiseinokun og auglýsingabann

Íslensk áfengislöggjöf mismunar innlendum fyrirtækjum samanborið við erlend …
15. október 2024

Missum ekki sjónar á hagsmunum neytenda

Viðskiptaráð hvetur stjórnvöld til að missa ekki sjónar á því að hagur neytenda …
10. október 2024