Viðskiptaráð Íslands

Klasastefna

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til atvinnuveganefndar Alþingis vegna þingsályktunar um mótun klasastefnu. Lagt er til að klasastefnan verði mótuð í tengslum við stefnu og aðgerðaáætlun Vísinda- og tækniráðs fyrir árin 2014–2016. Gert er ráð fyrir að ríkisstjórnin skili skýrslu til Alþingis með niðurstöðum starfshópsins fyrir árslok 2015.

Í umsögninni kemur m.a. eftirfarandi fram:

  • Útfærsla klasastefnunnar skiptir miklu máli en lykilatriði er að framkvæmd slíkrar stefnu sé að sem mestu leyti á höndum atvinnulífsins sjálfs.
  • Hlutverk opinberra aðila þarf að vera vel afmarkað og takmarkast við setningu lagaramma og eftirfylgni.
  • Viðskiptaráð leggur áherslu á að aðhalds verði gætt í tengslum við útgjöld hins opinbera vegna ofangreindrar stefnumótunar.

Umsögnina má í heild sinni nálgast hér

Tengt efni

Afhúðun á umhverfismati framkvæmda og áætlana

Umhverfis, orku- og loftslagsráðuneytið hefur lagt fram fyrsta frumvarpið sem …
17. september 2024

Ný sjálfbærnitilskipun hefur áhrif á flestöll fyrirtæki

Ný tilskipun Evrópusambandsins um sjálfbærnireikningsskil mun hafa áhrif á …
10. september 2024

Þríþættar framfarir en alvarlegur annmarki

Ný frumvarpsdrög mennta- og barnamálaráðuneytisins um námsmat fela í sér …
3. september 2024