Viðskiptaráð Íslands

Ráðgjafastofa innflytjenda

Viðskiptaráð er í grundvallaratriðum hlynnt þeim markmiðum sem tillagan stefnir að. Viðskiptaráð telur hins vegar rétt að ef af stofnun ráðgjafastofu innflytjenda verður þurfi að tryggja að hlutverk hennar nái þar með talið til þess að þjóna erlendum sérfræðingum, sem skipta máli fyrir áframhaldandi kröftugan vöxt íslensks efnahagslífs

Lesa umsögn

Tengt efni

Dregið úr stuðningi við nýsköpun

Nýir og hærri skattar eru lagðir til í bandorminum svokallaða, sem eru …
22. október 2024

Afnema ætti ríkiseinokun og auglýsingabann

Íslensk áfengislöggjöf mismunar innlendum fyrirtækjum samanborið við erlend …
15. október 2024

Missum ekki sjónar á hagsmunum neytenda

Viðskiptaráð hvetur stjórnvöld til að missa ekki sjónar á því að hagur neytenda …
10. október 2024