Viðskiptaráð er í grundvallaratriðum hlynnt þeim markmiðum sem tillagan stefnir að. Viðskiptaráð telur hins vegar rétt að ef af stofnun ráðgjafastofu innflytjenda verður þurfi að tryggja að hlutverk hennar nái þar með talið til þess að þjóna erlendum sérfræðingum, sem skipta máli fyrir áframhaldandi kröftugan vöxt íslensks efnahagslífs