Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar ofangreind áform, samkvæmt þeim er ætlunin að skýra tiltekin ákvæði og auka sveigjanleika stofnanafyrirkomulagsins við opinber innkaup.