Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar ofangreind áform. Ráðið fagnar að endurskoðun sé hafin og þeim markmiðum sem stefnt er að með breytingunum.